
Bílbúnaðurinn tengdur sjálfkrafa
Hugsanlega er hægt að stilla farsímann eða tónlistarspilarann þannig
að bílbúnaðurinn tengist sjálfkrafa við hann. Í Nokia tækjum er þessi
möguleiki virkjaður með því að breyta stillingum fyrir pöruð tæki
í Bluetooth-valmyndinni.