
Listi yfir pöruð tækið hreinsaður
Bílbúnaðurinn vistar pörunarupplýsingarnar um þau átta Bluetooth-
tæki sem voru síðast pöruð við hann. Þessum upplýsingum er eytt með
því að slökkva á bílbúnaðinum og halda Navi-hjólinu inni í meira en
5 sekúndur. Bílbúnaðurinn spilar raddkvaðningu eða stutt hljóðmerki.

N o t k u n
11