
Tvö A2DP tæki tengd á sama tíma
Hægt er að nota bílbúnaðinn með bæði farsíma og tónlistarspilara sem
styðja A2DP Bluetooth-sniðið í einu.
Ef síminn styður A2DP Bluetooth-sniðið en þú vilt frekar nota
tónlistarspilarann til að hlusta á tónlist skaltu tengja tónlistarspilarann
við bílbúnaðinn á undan símanum.