
■ Endurræsing
Haltu Navi-hjólinu inni í meira en 5 sekúndur til að endurræsa
bílbúnaðinn ef hann hættir að virka meðan á símtali eða raddstýrðri
hringingu stendur. Bílbúnaðurinn spilar stutt hljóðmerki. Endurræsingin
hreinsar ekki pörunarstillingarnar.

Ú r r æ ð a l e i t
14