
■ Hlustað á tónlist
Tengdu bílbúnaðinn við farsíma eða tónlistarspilara sem styður A2DP
Bluetooth-sniðið til að hlusta á tónlist.
Það fer eftir tækinu sem tengt hvaða valkostir eru í boði.
Ef þú hringir eða svarar símtali meðan þú hlustar á tónlist er hlé gert á
spilun hennar þar til lagt er á.