
■ Stilling hljóðstyrks
Snúðu Navi-hjólinu til vinstri til að minnka hljóðstyrkinn eða til hægri til
að auka hann meðan verið er að nota farsímann eða tónlistarspilarann
með bílbúnaðinum.
Valinn hljóðstyrkur er vistaður sitt í hvoru lagi fyrir símann og
tónlistarspilarann.