■ Tvö símtöl samtímis
Til að hægt sé að nota þessa valkosti þarf farsíminn þinn að styðja
handfrjálst Bluetooth-snið 1.5.
Ýttu á Navi-hjólið til að ljúka símtali sem er í gangi og virkja símtal
sem er í bið.
Ýttu á Navi-hjólið til að ljúka símtali sem er í gangi og svara símtali sem
bíður. Til að nota þennan valkost þarf símtal í bið (sérþjónusta) að vera
virkt í símanum.