
■ Tenging við útvarpskerfi bíls
Bílbúnaðinn er hægt að tengja við bílútvarp á þrjá ólíka vegu.
Veldu viðeigandi valkost í samræmi við þá hluta sem fylgja
í sölupakkningunum.
Nánari upplýsingar um tengin á handfrjálsu HF-22 einingunni má finna
í „Handfrjáls HF-22 eining“, bls. 25.
Hægt er að tengja bílbúnaðinn við hátalara með viðnám upp á að
minnsta kosti 2 ohms. Besta viðnámið fyrir bílbúnaðinn er 4 ohms.
Ef viðnámið er yfir 8 ohms er úttaksaflið nokkuð lægra en vanalega.
Nýjustu og nákvæmustu leiðbeiningar um uppsetningu er að finna
á á www.nokia.com/support eða á staðbundna Nokia vefsvæðinu þínu.

U p p s e t n i n g
19