■ Uppsetning bílbúnaðar í bifreið
Í þessum hluta er því lýst hvernig setja á upp hluta bílbúnaðarins
í bifreið. Hlutunum er lýst í „Hlutar“, á bls. 6.
Þegar hlutir bílbúnaðarins eru settir upp skal ganga úr skugga um að
enginn þeirra hafi áhrif á stýris- eða bremsubúnað bílsins eða önnur
kerfi hans (t.d. loftpúða).
Dæmi um rétta uppsetningu
U p p s e t n i n g
25