Nokia Car Kit CK 100 - MP-2 hljóðnemi

background image

MP-2 hljóðnemi

Veldu staðsetningu hljóðnemans vel þar sem hún getur aukið gæði
raddsendinga.

Besti staðurinn til að festa hljóðnemann er við baksýnisspegilinn. Festu
hljóðnemann þannig að hann snúi að munni ökumanns og sé í minnst
1 metra fjarlægð frá hátalara bílbúnaðarins, til að koma í veg fyrir
endurvarp.

Gakktu úr skugga um að hægt sé að tengja snúru hljóðnemans við
handfrjálsu eininguna.

Hljóðneminn má ekki verða fyrir loftstreymi frá loftræstingunni. Ekki má
leggja hljóðnemasnúruna í miðstöðvar-, loftræsti- eða loftkælikerfið.

background image

U p p s e t n i n g

27

Nota skal viðloðunarbandið sem fylgir til að festa hljóðnemann þannig
að bakgrunnshljóð sem geta truflað símtöl séu í lágmarki.

Stingdu hljóðnematenginu í hljóðnematengil handfrjálsu einingarinnar
og snúðu því réttsælis til að læsa því. Notkun annarra hljóðnema en þess
sem fylgir með kann að hafa áhrif á hljóðgæðin.