Nokia Car Kit CK 100 - Umhirða og viðhald

background image

Umhirða og viðhald

Í tækinu fer saman frábær hönnun og flókin tækni sem fara þarf gætilega með.
Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa til við að halda tækinu í ábyrgð.

Halda skal tækinu þurru. Úrkoma, raki og hvers kyns vökvar geta innihaldið
steinefni sem tæra rafrásirnar. Ef tækið blotnar skal leyfa því að þorna alveg.

Ekki skal nota tækið á rykugum og óhreinum stöðum né geyma það þar.
Færanlegu hlutirnir og rafrænir hlutar þess geta skemmst.

Ekki skal reyna að opna tækið.

Ekki skal nota sterk efni, leysiefni til hreingerninga eða sterk hreinsiefni til
þess að þrífa tækið.

Ekki skal mála tækið. Málningin getur fest hreyfanlega hluti tækisins og
komið í veg fyrir að þeir vinni rétt.

Þessar ábendingar eiga jafnt við um tækið sem og aðra aukahluti.
Ef bílbúnaðurinn virkar ekki á réttan hátt skal fara með bílinn til að vottaðs
þjónustuaðila og láta hann fara yfir bílbúnaðinn.

background image

V i ð b ó t a r ö r y g g i s u p p l ý s i n g a r

30